Íslandsmeistarmót fullorðna í kumite laugardaginn 8. október kl. 9-12
Íslandsmeistarmót fullorðna í kumite, þ.e. 16 ára og eldri (miðað við fæðingarár), fer fram laugardaginn 8. október nk. í Fylkisselinu, Norðlingaholti, frá kl. 9-12. Opið er fyrir skráningu á mótið til kl. 16 miðvikudaginn 5. október. Til að skrá sig á mótið þarf iðkandi að senda tölvupóst á thorshamar@thorshamar.is eða skilaboð á Jónu Grétu (kennslustjóra) í gegnum Sportabler. Ath; þyngd og fæðingarár iðkanda þarf að koma fram í tölvupóstinum/skilaboðunum. (English below).
Íslandsmeistarmót unglinga í kumite laugardaginn 8. október kl. 13
Íslandsmeistarmót unglinga í kumite, þ.e. 12 - 17 ára (miðað við fæðingarár), fer fram laugardaginn 8. október nk. í Fylkisselinu, Norðlingaholti, kl. 13. Óljóst er hvenær mótið klárast en það fer eftir því hversu margir skrá sig. Opið er fyrir skráningu á mótið til kl. 16 miðvikudaginn 5. október. Til að skrá sig á mótið þarf iðkandi að senda tölvupóst á thorshamar@thorshamar.is eða skilaboð á Jónu Grétu (kennslustjóra) í gegnum Sportabler. Ath; þyngd og fæðingarár iðkanda þarf að koma fram í tölvupóstinum/skilaboðunum. Einnig er vert að nefna það að þeir sem eru 16 og 17 ára geta bæði keppt á ÍM unglinga og fullorðna.
Opnar landsliðsæfingar
Landsliðsþjálfarinn í kumite, Sadik Sadik, verður með opnar æfingar fyrir og eftir mótin þar sem efnilegir keppendur (12+) geta mætt og reynt að komast í landsliðshópinn í kumite. Opnar æfingar verða föstudaginn 7. október í Fylkisselinu frá kl. 18.00 - 19.30 og sunnudaginn 9. október frá kl.10.30 - 12.00 og 13.30 - 16.00.
Pálínuboð með Sensei Poh Lim föstudaginn 7. október kl. 19.30
Föstudaginn 7. október kl. 19.30 verður svokallað Pálínuboð með Sensei Poh Lim og góðum gestum frá Grænlandi. Í Pálínuboðum (Potluck party) kemur hver og einn með eitthvað og leggur til með sér á matar- eða kaffiborðið. Allir iðkendur Þórshamars eru velkomnir! 🧀🍇🧃🥧🍱
Innanfélagsmót A. flokks laugardaginn 15. október
Laugardaginn 15. október kl. 10-16 verður innanfélagsmót eða æfingamót fyrir unglingahópa Breiðabliks, Þórshamars (þ.e. A. flokkur) og KAK. Mótið er ætlað að auka keppnisreynslu krakkanna og leyfa þeim að kynnast keppnisreglunum. Allir keppendur fá að spreyta sig í kata, kumite og hópkata. Ef iðkendur hafa keppt áður sem lið mega þeir keppa með sama liði á innanfélagsmótinu en ef iðkandi er ekki nú þegar í hópkataliði verður sá hinn sami paraður saman með öðrum. Ætlast er til þess að allir í A. flokki keppi á innanfélagsmótinu og því ekki nauðsynlegt að skrá sig á mótið. Ef einhver kemst ekki á mótið eða vill ekki keppa í öllum flokkum skal forráðamaður/iðkandi tilkynna það með því að senda tölvupóst á: thorshamar@thorshamar.is
Rétt er að geta þess að vegna innanfélagsmótsins falla æfingarnar hjá B. flokki og fullorðnum fella niður þann dag.
Frítt gistipartý fyrir unglinga
Eftir innanfélagsmót A. flokks í kata (laugardaginn 15. október) ætlum við að halda FRÍTT gistipartý fyrir unglingana í Þórshamri, þ.e. alla iðkendur 12 ára og eldri. Mæting er kl. 18:00 á laugardagskvöldið. Pizzur verða á boðstólum og annað góðgæti. Sunnudagsmorgun verður svo borðaður morgunmatur á náttfötunum. Þau sem ætla að gista þurfa að mæta með svefnpoka, dýnu og tannbursta.
Skráningarskjal í gistipartýið:
Aukaæfingar með Sensei Poh vikuna 3.-8. október
Ákveðið var að bæta við þremur aukaæfingum með Sensei Poh Lim vikuna 3. til 8. október. Allir iðkendur eldri en 12 ára eru velkomnir!
Mánudaginn (3. okt) frá kl. 16:30-17:30.
Miðvikudag (5. okt) frá kl. 16-17.
Föstudag (7. okt) frá kl. 16-17.
Tímabundin breyting á stundaskrá vikuna 3.-8. október
Sú breyting verður reyndar gerð á stundaskránni þessa rúmu viku að meistaraflokksæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum verða milli kl. 18.40-19.40 í stað milli kl. 20-21. Laugardaginn næsta sameinast einnig æfingin hjá A. og B. flokk frá kl. 10-11 og æfingin hjá fullorðinsflokki verður klukkutíma fyrr eða frá kl. 11-12.
___________________________________________
In English:
Iceland championship for adults in kumite
Iceland championship for adults in kumite, i.e. 16 years and older (based on year of birth), takes place on Saturday, October 8. in the Fylkissel, Norðlingaholt, from 9 – 12. Registration for the tournament is open until 16 on Wednesday 5 October. To register for the tournament, practitioners must send an email to thorshamar@thorshamar.is or a message to Jóna Gréta (teaching manager) via Sportabler. Note; the practitioner's weight and year of birth must be stated in the email/message.
Iceland's youth championship in kumite
Iceland's youth championship in kumite, i.e. 12 - 17 years old (based on year of birth), takes place on Saturday, October 8. in the Fylkissel, Norðlingaholt, at 13. It is unclear when the tournament will end, it depends on how many people sign up. Registration for the tournament is open until 16 on Wednesday 5 October. To register for the tournament, a practitioner must send an email to thorshamar@thorshamar.is or a message to Jóna Gréta (teaching manager) via Sportabler. Note; the practitioner's weight and year of birth must be stated in the email/message. It is also worth mentioning that those who are 16 and 17 years old can compete in both the youth and adult competitions.
Open national team practices
The national kumite coach, Sadik Sadik, will have open practices before and after the tournaments where promising competitors (12+) can attend and try to make the national kumite team. Open practices will be held on Friday, October 7 in Fylkssel from 18.00 - 19.30 and Sunday 9 October from 10.30 - 12.00 and 13.30 - 16.00.
Potluck party with Sensei Poh Lim October 7th at 19.30
Friday, October 7 at At 19:30 there will be a so-called "Pálínuboð" with Sensei Poh Lim and friends from Greenland. At the Potluck party everyone brings something and contributes to the food- or coffee-table. All practitioners of Þórshamar are welcome!
Internal tournament for Group A in Saturday, October 15
On Saturday, October 15 between 10-16 o'clock, there will be an intra-club tournament or practice tournament for the youth groups of Breiðablik, Þórshamar (i.e. Group A) and KAK. The tournament is intended to increase the competition experience of the kids and allow them to get to know the competition rules. All competitors get to compete in kata, kumite and group kata. If practitioners have previously competed as a team, they may compete with the same team at the intra-club tournament, but if a practitioner is not already in a group, the same practitioner will be paired with another. It is expected that everyone in the Group A will compete in the tournament, so it is not necessary to register for the tournament. If someone does not make it to the tournament or does not want to compete in all categories, the guardian/practitioner must notify by sending an email to thorshamar@thorshamar.is
It should be noted that due to the internal tournament, the practices for the B category and adults are canceled on that day.
Free sleep over party for the youth
After the internal tournament for Group A in kata (Saturday, October 15) we are going to hold a FREE Sleep over party for the youth in Þórshamri, i.e. all practitioners aged 12 and over. Attendance is at 18:00 on Saturday night. Pizzas and other goodies will be available. Sunday morning we will eat our breakfast in our pajamas. Those who plan to spend the night must arrive with a sleeping bag, mattress and toothbrush.
Additional trainings with Sensei Poh Lim October 3rd to 8th
It was decided to add three additional trainings with Sensei Poh Lim during the week of October 3rd to 8th. All practitioners over the age of 12 are welcome!
Monday (October 3) from 16:30-17:30.
Wednesday (October 5) from 16-17.
Friday (October 7) from 16-17.
Temporaril change of practice schedule October 3rd to 8th
The Meistaflokkur practice on Tuesdays and Thursdays will be between 18.40-19.40 instead of between 20-21. Next Saturday Group B and A will practice together at 10-11 and Grown-ups practice will therefor be between 11-12 instead of 12-13.
Kommentare