top of page
Þórshamar

Æfingatafla vorsins birt

Æfingataflan fyrir vorið 2022 hefur verið birt. Athygli er vakin á því að stokkað hefur verið upp í flokkum félagsins og fá iðkendur fljótlega póst með nánari upplýsingum þar um. Áætlað er að kennsla hefjist samkvæmt stundaskrá mánudaginn 10. janúar 2022 ef Covid lofar. VIð þökkum fyrir góða samveru á árinu sem er að að líða og hlökkum til að sjá ykkur hress og kát á nýja árinu.


142 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page