top of page
  • Þórshamar

Íslandsmeistaramót barna og unglinga

(English Below)


Íslandsmeistaramót barna og unglinga fer fram helgina 15. og 16. maí.


- ÍM unglinga fer fram laugardaginn 15.maí frá 10-16

- ÍM barna fer fram sunnudaginn 16.maí frá 10-16


Við hvetjum alla iðkendur í 1-3 flokki sem hafa áhuga að skrá sig.

skráning á bæði mótin:

  • Unglingum og börnum í 1. - 3. flokki stendur til boða að keppa á íslandsmeistaramótinu í kata. Keppendur þurfa hins vegar að hafa æft í minnsta lagi tvær annir til þess að geta keppt.

  • Lögð verður áhersla á einstaklingskata en ef mikill áhugi er fyrir hópkata stendur það til boða. Nemendur eru þá beðnir um að hafa samband við þjálfara.

  • Hópkata: ef að áhugi er fyrir því að keppa í hópkata þá má ræða við næsta þjálfara

Hvenær verður barnið þitt að keppa?

Það verður gefið út dagskrá fyrir og hópaskiptingu eftir að skráningu líkur og látum við vita þegar dagskráin hefur verið gefin út.


Mega foreldrar vera í húsi að horfa á?

Því miður verður ekki möguleiki að vera í húsi að horfa á mótið. Mótinu verður hinsvegar streymt á youtube og sett verður slóð á

okkar þegar nær dregur.


Lokað verður fyrir skráningu á íslandsmeistaramót kl 11 miðvikudaginn 12.maí.

Bestu kveðjur

Þjálfarar Þórshamars

Icelandic national competition is this weekend the 15th and 16th of may.


Kids in 1-3 flokkur can compete this weekend in kata. we encourage everybody that is interested to sign up and compete. To be able to compete you need to have practiced for at least to semester.

15th of may is the competition for teenagers (12+ years old)

16th of may is the competition for kids


sign up for competition here: sign up.When is your child competing?

over the next couple of days there will be given out an overview for the days and attendance.


Can parents attend?

Parents can not attend this competition due to Covid restrictions but the whole meet will be streamed on youtube. We will let you know on our


We will close on

Best regards, instructors

47 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Comments


bottom of page