ÞórshamarOct 11, 20211 min readÓskum Hannesi til hamingju með svarta beltiðÞórshamar bætti um helgina við sig enn einum svartbeltingnum þegar Hannes Magnússon tók svarta beltið í tengslum við æfingabúðir hjá sensei Richard Amos. Félagið óskar Hannesi innilega til hamingju með nýja beltið (1. dan).
Þórshamar bætti um helgina við sig enn einum svartbeltingnum þegar Hannes Magnússon tók svarta beltið í tengslum við æfingabúðir hjá sensei Richard Amos. Félagið óskar Hannesi innilega til hamingju með nýja beltið (1. dan).
Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...
Opmerkingen