top of page
  • Þórshamar

Þrjár stóðust dómarapróf

Fimmtudaginn 16. janúar stóða Karatesamband Íslands fyrir dómaranámskeiði og -prófi í kata. Þrír einstaklingar úr Þórshamri þreyttu prófið og stóðust það:


Ólöf Soffía Eðvarðsdóttir endurnýjaði B-dómararéttindi sín

Jóna Gréta Hilmarsdóttir tók B-réttindi

Freyja Stígsdóttir tók B-réttindi


Við óskum þeim öllum til hamingju með áfangann.

36 views0 comments

Comentarios


bottom of page