top of page
Þórshamar

Afmælishátíð laugardaginn 25. maí

Karatefélagið Þórshamar var stofnað þann 27. maí 1979 og fagnar því 40 ára afmæli þetta árið. Í tilefni af því býður

félagið fyrrum og núverandi Þórshamarsfólki og karatesamfélaginu öllu að fagna þessum áfanga í húsnæði félagsins.


Við hefjum gleðskapinn á laufléttri afmælisæfingu kl. 15:30–16:45. Eftir æfinguna verður svo gleðskapur kl. 17–20. Léttar veitingar verða á boðstólum. Stjórn, starfsmenn, þjálfarar og iðkendur Þórshamars hlakka til að sjá sem allra flest ykkar!

7 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page