Gráðun / Beltapróf (English Below) Gráðun fyrir iðkendur í meistaraflokki, sem eru að fara að taka fjólublátt belti (4. kyu) eða brúnt belti (3.-1. kyu), verður haldin mánudaginn 29. nóvember nk. í Þórshamri.
Allir aðrir flokkar í Þórshamri fara í beltapróf laugardaginn 4. desember. Athugið að til þess að fá taka gráðun þarf iðkandi að hafa greitt fyrir önnina eða árið.
Beltaprófið kostar 2000 kr og í því er innifalið belti og gráðunarbók fyrir þá sem hafa ekki fengið hana nú þegar. Hægt er að ganga frá greiðslu í afgreiðslunni eða í gegnum Sportabler. Við minnum nemendur, með rautt eða hærra belti, á að koma með gráðunarbókina í gráðun. HÉR má finna upplýsingar um beltaprófin 29. nóvember og 4. desember; nöfnin á þeim sem eru að fara í gráðun, hvenær er mæting og hvenær gráðun hefst. Aðeins einn áhorfandi er leyfður í salnum fyrir hvern iðkanda í beltaprófunum, en grímuskylda gildir inn í húsnæðinu. Hins vegar verður hægt að fylgjast með beinni útsendingu úr gráðuninni 4. desember hjá 1-6. flokki í gegnum Zoom á þessum hlekk. Fundarnúmer: 354-551-4003, lykilorð: karate.
Uppfært 4. desember. Vellirnir á Zoom verða tveir:
Völlur 1: meeting ID - 354 551 4003 passcode - karate
Völlur 2: meeting ID - 699 656 2595 passcode - thorshamar Ef iðkandi kemst ekki í beltaprófið skal sá hinn sami skrá sig í sjúkrapróf sem haldið verður í janúar. Skrá sig. Síðasta æfingavikan í Þórshamri er 29. nóvember - 3. desember. Engar hefðbundnar æfingar eru eftir beltapróf, 4. desember. Við stefnum hins vegar á að halda Tarzan-dag 6. desember fyrir alla barnahópa og jólaball síðar en vegna aðstæðna í samfélaginu höfum við enn ekki tekið ákvörðun um það. Nánari upplýsingar um skemmtanir verða sendar í tölvupósti síðar. Ef einhverjar spurningar vakna varðandi gráðun getið þið sent tölvupóst á thorshamar@thorshamar.is Einnig ef iðkanda vantar á nafnalistann hér skuluð þið láta vita sem allra fyrsta með því að senda tölvupóst á sama netfang. Athugið að ekki er sjálfsagt að þeir sem eru hátt gráðaðir fari í beltapróf heldur metur þjálfari hvort nemandinn sé tilbúinn. Þetta á við um fjólublátt belti eða hærra. Gangi ykkur vel! Kær kveðjar, Jóna Gréta og Ólöf Soffía.
Grading / Belt test
Grading for practitioners in the champion class who are going to take a purple belt (4th kyu) or a brown belt (3rd-1st kyu) will be held on November 29th in Þórshamar.
All other classes at Þórshamar will take the belt test on Saturday, December 4th. Note, in order to receive a belt, a practitioner must have paid for the semester or the year.
The belt test costs 2000 ISK and includes a belt and a grading-book for those who have not already received it. Payment can be made at the front desk or through Sportabler. We remind students with red or higher belts to bring the grading-book for the grading.
You can find the following information about the belt test on November 29th and December 4th, HERE; the names of those who are going to the gradings, when attendance is and when grading begins.
Only one spectator for every student is allowed in the house and the dojo during the gradings, but it is mandatory to wear a mask inside the building. However, it will be possible to watch the the grading on 4th of December for 1-6. category throughZoom at this link. Meeting number: 354-551-4003, password: karate.
Update. There will be two pitches on Zoom:
Pitch 1: meeting ID - 354 551 4003 passcode - karate
Pitch 2: meeting ID - 699 656 2595 passcode - thorshamar
If a practitioner can‘t come to the grading, then they should sign up for the make up grading in January next year. Sign up.
The last regular training-week at Þórshamar is November 29th - December 3rd. There are no traditional trainings after the belt test, December 4th. However we aim to hold a Tarzan Day on December 6 for all groups of children and a Christmas ball later, but due to the circumstances in the community, we have not yet decided on that. More information about the events will be sent by email later.
If you have any questions regarding the grading, please send an e-mail to thorshamar@thorshamar.is. If a practitioner is missing from the list of names here, you should let us know as soon as possible by sending an e-mail to the same e-mail address. Note that for those who have a high grade it is not enough anymore to have a good attendance, the coach has to decide whether the student is ready for the grading. This applies to purple belts or higher.
Good luck!
Best regards, Jóna Gréta og Ólöf Soffía.
Comments