Eftirtaldir iðkendur geta uppfyllt mætingarkröfur fyrir gráðun föstudaginn 23. ágúst. Mikilvægt er að mæta á allar æfingar í vikunni (mánu-, miðviku- og fimmtudag) til að leggja lokahönd á undirbúning.
Hópur A, mæting 17:00
Gráðun undir hálft gult belti, hálft 9. kyu:
Katla Björt Guðjónsdóttir
Gráðun undir heilt gult belti, 9. kyu:
Styrmir Blöndal Ingvarsson
Sigurður Breki Geirsson
Gráðun undir hálft appelsínugult belti, hálft 8. kyu:
Sunna Adelía Stefánsdóttir
Vanda Rós Stefánsdóttir
Eyþór Orri Björnsson
Þröstur Hrafn Hjaltason
Matthew Fabre
Gráðun undir heilt appelsínugult belti, 8. kyu:
Bríet Sóley Valgeirsdóttir
Hópur B, mæting 17:30
Gráðun undir hálft rautt belti, hálft 7. kyu:
Óli Steinn Thorstensen
Högni Nóam Thomasar Siljuson
Gráðun undir heilt rautt belti, 7. kyu:
Markús Freyr Friðriksson
Mikael White
Gráðun undir hálft grænt belti, hálft 6. kyu:
Ingvar Þór Björnsson
Kristján Ingi Jóhannesson
Bjarni Már Jóhannesson
Gráðun undir heilt grænt belti, 6. kyu:
Sólgerður Vala Kristófersdóttir
Hópur C, mæting 18:00
Gráðun undir hálft blátt belti, hálft 5. kyu:
Kolka Kjartansdóttir
Tinna Katrín Oddsdóttir
Gráðun undir hálft fjólublátt belti, hálft 4. kyu:
Ingibjörn Natan Guðmundsson
Kristófer Jökull Jóhannsson
Gráðun undir fjólublátt belti, 4. kyu:
Fanney Andradóttir
Gráðun undir brúnt belti, hálft 3. kyu:
Victor Anh Duc Le
Ef nafn iðkanda vantar á listann, vinsamlegast ræðið við Maríu Helgu, maria@thorshamar.is, 857-3356.
Munið að mæta stundvíslega til að greiða gráðunargjald, 2500 krónur. Belti er innifalið í gráðunargjaldinu ef við á. Appelsínugult belti og upp úr, munið eftir gráðunarbókunum!
Comments