Karatefélagið Þórshamar er stolt af þeim iðkendum félagsins sem kepptu fyrir hönd félagsins á Reykjavík International Games-mótinu í Laugardalshöll í dag. Hildur hlaut 2. sæti í kata og 3. sæti í kumite, Tómas 3. sæti junior í kumite og senior í kata, Kristján Ingi 2. sæti í kata, Sunny 3. sæti í kata og 2. sæti í kumite Hannes 2. sæti í kumite og Fanney 2. sæti junior í kata. Félagið óskar þeim hjartanlega til hamingju með þennan glæsilega árangur.
Þórshamar
Comments