top of page
  • Þórshamar

Gráðun fyrir alla 14. ágúst / Grading for every group, August 14th

(English Below) Kæru iðkendur, gráðun eða beltapróf fyrir alla verður haldin með hefbundnum hætti og tekin inn sú reynsla sem liggur að baki núverandi beltis. Allir verða gráðaðir undir næsta viðeigandi belti.

Dagskrá: Gráðunin verður hópaskipt og hver hópur mætir á tilteknum tíma. Vinsamlegast mætið stundvíslega. Nafnalisti þar sem sjá má hvenær nákvæmlega hver og einn á að mæta er að finna hér. Dagskrá (smelltu hér). Grímuskylda: Áhorfendur eru heimilir í húsi á meðan gráðun stendur en grímskylda gildir inn í húsnæðinu. Einnig er hægt er að fylgjast með beinni útsendingu úr gráðuninni hjá 1-6. flokki í gegnum Zoom á þessum hlekk. Fundarnúmer: 354-551-4003, lykilorð: karate. Sumar-sjúkragráðun: Sjúkragráðun verður haldin snemma í september eða lok ágúst, á tíma sem hentar þeim sem þurfa á henni að halda. Dagsetning verður ákveðin þegar nær dregur. Skráið ykkur sem allra fyrst í sjúkragráðun með því að senda tölvupóst á thorshamar@thorshamar.is. - Dagskrá (smelltu hér) - Tölvupóstur (thorshamar@thorshamar.is) Hlökkum til þess að sjá ykkur sem allra flest í gráðun! Áfram Þórshamar! - Bestur kveðjur, þjálfarar

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ Dear Þórshamar members, grading for the next belt will be according to syllabus this semester and we will take into account the experience that lies behind each belt. Everyone on the list will be graded for their next belt. Schedule: The grading is divided into small groups. Each group will assigned a particular time. Please come on time! See schedule. Mask are mandatory for audience: The audience is allowed in the house during the grading, but mandatory to wear a mask inside the building. The grading for Group 1-6 can be watched live via this Zoom link. Meeting ID: 354-551-4003, password: karate. Make-Up Grading: Those who are unable to attend the grading or for some reason don't feel ready are invited to participate in a make-up exam in late Agust/September. The date will be decided later. Register for the make-up exam as soon as possible by emailing thorshamar@thorshamar.is. - Schedule (press here) - Email (thorshamar@thorshamar.is) We are looking forward to see you all in the grading! Go Þórshamar! - Best regards, Instructors

6 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

bottom of page