top of page
  • Þórshamar

Gráðun unglinga/fullorðinna 22.-23. júlí

Áður hafði verið auglýst að gráðun unglinga og fullorðinna færi fram 29. júlí. Vegna aðstæðna hjá þjálfurum þarf að flytja gráðunina til. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda.

Gráðanir verða á æfingatíma vikuna á undan, sem hér segir:

miðvikudag 22. júlí kl. 18:30, gráðun undir brún belti 3.–1. kyu

fimmtudag 23. júlí kl. 18:30, gráðun undir gult til fjólublátt belti, 9.–4. kyu.

Að sjálfsögðu verður boðið upp á sjúkragráðun fyrir þau sem komast ekki á þessum tímum. Á morgun verður hengt upp blað í afgreiðslu þar sem hægt er að skrá sig í sjúkragráðun ef þarf.

71 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page