top of page
  • Þórshamar

Höldum áfram á Zoom / Continuing on Zoom

(English below) Höldum áfram á Zoom Ljóst er að „Covid-pásan“ sem hófst í byrjun október verður lengri en við vonuðum. En við látum það ekki á okkur fá! Þjálfarar Þórshamars hafa nýtt tímann undanfarnar vikur og undirbúið spennandi Zoom-æfingar fyrir næstu vikur. Nú er aðalmálið að drífa sig í gallann, mæta á æfingu á Zoom og æfa sem mest karate. Næstu viku, 2.–8. nóvember, æfum við samkvæmt svipaðri dagskrá og undanfarið (sjá að neðan). Á miðvikudaginn munum við senda út dagskrá sem gildir frá 9. nóvember, með fleiri æfingum og dagsetningu á gráðun. Allir nemendur sem mæta vel á Zoom í nóvember og desember geta farið í gráðun. Gráðun verður með óhefðbundnu sniði á þessari önn. Hún verður miðuð við það efni sem við æfðum í dojo í september og æfum á Zoom í nóvember og desember. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.


Æfingar 2.–8. nóvember Mán 17:30–18:30: Zoom-æfing með Eddu (ungl/fullorðnir/mfl) Mið 17:30–18:30: Zoom-æfing með Jonna (ungl/fullorðnir/mfl) ***Fim 17:15–18:15: Zoom-æfing með Maríu (unglingar/fullorðnir, miðuð við hvítt til blátt belti) ***Fim 18:15–19:30: Zoom-æfing með Richard Amos sensei (meistaraflokkur) Lau 10:00–10:40: Zoom-æfing með Maríu (4.–6. flokkur) Lau 11:00–11:40: Zoom-æfing með Maríu (1.–3. flokkur) Allar Zoom-æfingar eru aðgengilegar á þessum hlekk nema æfingin með Richard sensei. Tengill á hana verður sendur út sérstaklega.Einnig má nota eftirfarandi aðgangsupplýsingar: Meeting ID: 354 551 4003 — Passcode: karate Við minnum á að allar eldri Zoom-æfingar eru aðgengilegar á Youtube-rás Þórshamars ásamt fjölda annarra æfingamyndbanda.


***********

(English version) We continue on Zoom and Youtube The "Covid break" that started in early October will continue longer than we hoped – but we're not letting that stop us! Þórshamar's instructors have used the past weeks to prepare an exciting Zoom program for the next several weeks. Now is the time to get our gi on, come to Zoom class and do lots of karate. This week, Nov 2–8, we will continue a similar schedule as before (see below). On Wednesday we will send you a new schedule that is valid from November 9th, with more trainings and a date for this fall's grading. All students who attend Zoom class regularly in November and December are eligible for the grading. This semester's grading will be unconventional. It will be based on the material we covered in the dojo in September and on Zoom in November/December. More information soon.


Trainings, Nov 2–8 Mon 17:30–18:30: Zoom training with Edda (teens/adults/meistaraflokkur) Wed 17:30–18:30: Zoom training with Jonni (teens/adults/meistaraflokkur) ***Thu 17:15–18:15: Zoom training with María (teens/adults, targeted for white–blue belts) ***Thu 18:15–19:45: Zoom training with Richard Amos sensei (meistaraflokkur) Sat 10:00–10:40: Zoom training with María (4.–6. flokkur) Sat 11:00–11:40: Zoom training with María (1.–3. flokkur) All Zoom trainings can be accessed through this link except the training with Richard sensei. A link to that training will be sent out separately.Meeting ID: 354 551 4003 — Passcode: karate All older Zoom classes are accessible on  Þórshamar's Youtube channel along with many other training videos.

206 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Comentarios


bottom of page