top of page
  • Þórshamar

Kumiteæfingar og aukaæfingar v/RIG

Aukaæfingar Vegna RIG verða haldnar aukaæfingar um helgina: Laugardagur 23. jan kl. 14:30–15:30, kataæfing með Maríu Sunnudagur 24. jan kl. 13:30–14:30, kumiteæfing með Jonna Endilega nýtið tækifærið!

Kumiteæfingar á þriðjudögum Kumiteæfingar snúa aftur á þriðjudögum kl. 19:30–21! Jonni sensei mun leiða vikulegar æfingar í WKF-keppniskumite. Æfingarnar eru opnar öllum unglingum og fullorðnum (12+ ára) sem hafa áhuga á keppni í kumite, óháð belti. Æft er með snertingu.

50 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page