Kumite æfingabúðir með Stanislav Horuna evrópumeistara í kumite verða haldar helgina 2.-4. desember í íþróttahúsi Lækjarskóla, en æfingarnar eru á vegum Karatedeildar Hauka. Æfingarnar eru opnar fyrir iðkendur í A. flokki og uppúr. Hér mun vera um einstakt tækifæri að ræða sem iðkendur eru hvattir til að missa ekki af.
Æfingar eru sem hér segir:
Föstudagur 2. desember kl. 18-19:30
Laugardagur 3. desember kl. 10:30-12:00 kl. 13:30-15:00
Sunnudagur 4. desember kl. 10:30-12:00 kl. 13:30-15:00
Verð: 13.000 kr. fyrir helgina eða 4500 kr. fyrir staka æfingu.
Greiðslu skal leggja inná 0544-26-8604 og kennitalan er 550293-2429
Comments