top of page
Þórshamar

Mæting fyrir íslandmeistaramót barna og unglinga

(English Below)


Íslandsmeistaramót barna og unglinga fer fram helgina 15. og 16. maí í Smáranum, Kópavogi (Breiðablik).


Athugið, þessi tölvupóstur á einungis við um þá sem eru skráðir á mótið. Lokað hefur verið fyrir skráningar.


ÍM unglinga (unglingar fæddir 2009 eða fyrr)fer fram laugardaginn 15.maí frá 11-17


Hvenær eiga unglingar að mæta?

  • ÍM unglinga hefst kl. 11.00 á keppni 12 (unglingar fæddir 2009) og 13 ára (unglingar fæddir 2008) pilta og stúlkna. Mæting keppenda er á milli 10.00 - 10.30.

  • Keppni í hópkata 12-17 (unglingar fæddir 2009 eða fyrr) ára hefst um kl. 13.00.

  • Mæting 14- 17 ára (unglingar fæddir 2007 eða fyrr) keppenda er milli 12.00 - 12.30.

  • Eftir keppni í hópkata verður fyrri veðlaunaafhending sem er áætluð um kl. 14.00. Að henni lokinni mega 12 og 13 ára keppendur yfirgefa húsið.

  • Keppni í einstaklingsflokkum 14-17. ára hefst um kl. 14.30.

  • Seinni verðlaunaafhending er áætluð um kl. 16.30.

  • Mótslok um kl. 17.00.


ÍM barna (börn fædd 2010 eða seinna) fer fram sunnudaginn 16.maí frá 10-15


Hvenær eiga börn að mæta?

  • ÍM barna hefst kl. 10.00 á keppni 9 ára (börn fædd 2012 eða seinna) og yngri pilta og stúlkna. Mæting keppenda er milli 9.00 - 9.30. Allir mega keppa með sömu kata allt mótið.

  • Keppni í hópkata 11 ára og yngri hefst um kl. 11.40. Mæting 10 - 11 ára keppenda (fædd 2011 eða 2010) er milli 10.00 - 10.30.

  • Eftir keppni í hópkata verður fyrri veðlaunaafhending sem er áætluð um kl. 12.30. Að henni lokinni mega 9 ára og yngri keppendur yfirgefa húsið.

  • Keppni í einstaklingsflokkum 10 og 11 ára hefst um kl. 13.00. Allir mega keppa með sömu kata allt mótið.

  • Seinni verðlaunaafhending er áætluð um kl. 14.30.

  • Mótslok um kl. 15.00

Mega foreldrar vera í húsi að horfa á?

Vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda eru áhorfendur ekki leyfðir á mótunum. Þeir sem nú þegar eru skráðir í Spordata fá aðgang að keppnissalnum. Mótunum verður hins vegar steymt á Youtube-rás Karatesambandsins. Sett verður slóð á facebook hópinn okkar þegar nær dregur.


Þarf að taka með sér nesti?

Já. Veitingasala verður ekki á mótinu. Keppendur þurfa því að hafa með sér nesti. Foreldrar bera alfarið ábyrgð á því.

Bestu kveðjur

Þjálfarar Þórshamars

Icelandic national competition is this weekend the 15th and 16th of may at Smáranum, Kópavogi.


ÍM for teenagers (born 2009 or before) will take place on Saturday 15 May from 11-17


This email only applies to those who are registered for the tournament. Registrations have been closed.


When should teens show up?

  • ÍM for teenagers starts at 11.00 in competition 12 (teenagers born in 2009) and 13 years (teenagers born in 2008) boys and girls. Competition attendance is between 10.00 - 10.30.

  • Competition in group kata 12-17 (born 2009 or before) years starts at 13.00. Attendance of 14 - 17 year olds (born 2007 or before) competitors is between 12.00 - 12.30.

  • After the group cat competition, there will be a first mortgage delivery, which is scheduled for 14.00. After that, 12 and 13 year old competitors can leave the house.

  • Competition in individual categories 14 - 17 years starts at 14.30.

  • The second award ceremony is scheduled for 16.30.

  • End of the competition at 17.00.


ÍM barna (children born 2010 or later) will take place on Sunday 16 May from 10-15


When should children attend?

  • Children's ÍM starts at 10.00 in a competition for 9 year olds (children born in 2012 or later) and younger boys and girls. Competition attendance is between 9.00 - 9.30. Everyone can compete with the same kata throughout the tournament.

  • Competition in group kating 11 years and younger starts at 11.40. Attendance of 10 - 11 year old competitors (born 2011 or 2010) is between 10.00 - 10.30.

  • After the group cat competition, there will be a first mortgage delivery, which is scheduled for 12.30. After that, 9 year olds and younger competitors can leave the house.

  • Competition in individual categories 10 and 11 years starts at 13.00. Everyone can compete with the same kata throughout the tournament.

  • The second award ceremony is scheduled for 14.30.

  • End of the meeting at 15.00

Can parents come and watch?

Due to the government's epidemic measures, spectators are not allowed in the tournaments. Those who are already registered in Spordata will have access to the competition hall. The tournaments will, however, be streamed on the Karate Association's Youtube channel. A link will be added to our Facebook group as soon as possible. Do you need to bring a packed lunch? Yes. There will be no food for sale at the tournament. Competitors must therefore bring a packed lunch. Parents are entirely responsible for that. Best regards Þórshamar's coaches

28 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page