top of page
  • Þórshamar

Ný stundaskrá og byrjendanámskeið!

Updated: Aug 25, 2020

Ný stundaskr á er komin í loftið fyrir haustið 2020! Stundataflan gildir frá 1. september.


Smelltu hér til að nálgast upplýsingar um byrjendanámskeið og ganga frá skráningu. Æfingagjöld má nálgast hér.


Skipting framhaldshópa barna í flokka breytist örlítið milli anna:


6. flokkur : hvítt belti m/gulri rönd

5. flokkur : hvítt belti m/appelsínugulri rönd

4. flokkur : 6–9 ára, gult og hálft appelsínugult belti

3. flokkur : 7–10 ára, heilt appelsínugult til hálft rautt belti

2. flokkur : 10–13 ára, hálft gult til hálft grænt belti

1. flokkur : 10–13 ára, heilt grænt, blátt, fjólublátt og brúnt belti


Allir iðkendur fá tölvupóst í dag, sunnudag, með upplýsingum um það í hvaða flokk þeir eru skráðir í haust. Ef æfingatímar ganga ekki má hafa samband með tölvupósti á thorshamar@thorshamar.is. Þjálfarar munu aðstoða við að finna lausn við hæfi.



355 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page