top of page
  • Þórshamar

Opið hús 6. janúar


Neðri röð, 2. mynd frá vinstri: Robert Bentia

Verið velkomin á opið hús í Karatefélaginu Þórshamri! Eins og undanfarin ár byrjum við önnina á laufléttum æfingum fyrir byrjendur jafnt og reynslubolta.

17:00–17:30: Börn 5–7 ára 17:45–18:30: Börn 8–11 ára 18:45–19:30: Unglingar 12+ ára og fullorðnir

Fyrir og eftir æfingarnar er svo hægt að spjalla við þjálfara og skrá sig á námskeið. Sérstök afsláttarkjör handa þeim sem skrá sig þennan dag:

10% afsláttur af annar- eða árgjaldi* 30% afsláttur af karategalla + Þórshamarsmerki


*Afsláttur gildir aðeins af dýrasta gjaldinu ef fjölskylduafsláttur er notaður. Gildir ekki með öðrum afslætti.

******

We welcome you to an open house at Þórshamar Karate Club! As usual, we start the semester with fun classes that are equally suited for beginners and veterans.

17:00–17:30: Children, 5–7 years 17:45–18:30: Children, 8–11 years 18:45–19:30: Teens 12+ yrs and adults

Before and after the trainings, you will have the oppornity to chat with coaches and register for classes! Special discounts for those who register on this day:

10% off fees for a semester or a year* 30% off karate gi and Þórshamar badge

*Special discount only applies to the most expensive fee if a family discount is being used. Not valid with other offers.

85 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Kommentare


bottom of page