top of page
  • Þórshamar

Poh Lim gestakennari hjá Þórshamri 30. september til 8. október

Updated: Sep 26, 2022

Sensei Poh Lim, 6. dan, verður gestakennari hjá Þórshamri frá föstudeginum 30. september til og með laugardagsins 8. október (English below). Poh kennir alla tíma samkvæmt stundaskrá nema C. flokki sem heldur sínum föstu kennurum.


Sú breyting verður reyndar gerð á stundaskránni þessa rúmu viku að meistaraflokksæfingarnar þriðjudaginn 4. október og fimmtudaginn 6. október verða milli kl. 18.40-19.40 í stað milli kl. 20-21.


Poh er félaginu að góðu kunnur enda var hann aðalþjálfari Þórshamars um árabil og hefur viðhaldið tengslunum með reglulegum heimsóknum á síðustu árum. Við hvetjum alla iðkendur til að mæta á allar æfingar með sínum flokki hjá þessum flotta kennara.

________________________________________________


Poh Lim guest teacher at Þórshamar 30th September to 8th October


Sensei Poh Lim, 6th dan, will be a guest teacher at Þórshamar from Friday 30th September to Saturday 8th October. He teaches all classes according to the timetable, except for C. flokkur, which keeps its permanent teachers.


The change will actually be made to the schedule that the championship practices on Tuesday, October 4th and Thursday, October 6th will be between 18.40-19.40 instead of between 20-21.


Poh knows the club well, as he was Þórshamar's head coach for years and has maintained the relationship with regular visits in recent years. We encourage all practitioners to attend all practices with their class with this cool teacher.


57 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Commenti


bottom of page