top of page

Stutt frí fyrir nýja önn

  • Þórshamar
  • Aug 16, 2021
  • 1 min read

Til hamingju með nýju beltin ykkar!! Við hlökkum til þess að sjá ykkur hress og kát þegar haustönn hefst, mánudaginn 30. ágúst. Engar æfingar verða í Þórshamri þangað til (15.-29. ágúst). Áfram Þórshamar!


 
 
 

Comentarios


bottom of page