top of page

Sumaræfingar og sumarfrí

Þórshamar

(English Below)


Áminning - SUMARÆFINGAR!!

  • Allar æfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum.

  • Æfingar fyrir börn í 4. - 6. flokki: Þriðjudaginn kl. 16:30-17:20 og fimmtudaginn kl. 16:30-17:30.

  • Æfingar fyrir börn í 3. - 1. flokki (fædd 2009 eða síðar): Þriðjudaginn kl. 17:30-18:20 og fimmtudaginn kl. 17:30-18:20.

  • Æfingar fyrir iðkendur fæddir 2008, eða fyrr, úr öllum flokkum: Þriðjudaginn kl. 18:30-19:30 og fimmtudaginn kl. 18:30-19:30. Hins vegar verða æfingarnar í seinustu vikunni fyrir sumarfrí á miðvikudegi (7. júlí) og föstudegi (9.júlí), kl 18:30-19:30. Vilhjálmur frá Breiðabliki þjálfar þá viku.

12. júlí - 3. ágúst: Sumarfrí, allar æfingar falla niður.

3. - 14. ágúst: Undibúningur fyrir sumargráðun (boðið upp á aukaæfingar).

14. ágúst: Sumargráðun.

30. ágúst: Haustönn hefst samkvæmt stundatöflu.


Við biðjumst velvirðingar á að sum ykkar hafa fengið tölvupóst um ógreidd æfingagjöld þrátt fyrir að hafa greitt þau. Við erum að vinna í því að kippa þessu í lag. Takk fyrir skilninginn.


Bestu kveðjur,

Þjálfarar Þórshamars

Attention - SUMMER PRACTICE'S!!!

  • All the practices are on Tuesday and Thursday

  • Practice for kids in 4.- 6. flokkur: Tuesday from 16:30-17:20 and Thursday from 16:30-17:20.

  • Practice for kids in 3. - 1. flokkur (born 2009 or later): Tuesday from 17:30-18:20 and Thursday from 17:30-18:20

  • Exercises for practitioners born in 2008 or earlier from all categories: Tuesday at 18:30-19:30 and Thursday at 18:30-19:30.However, the practices in the last week before the summer holiday will be on Wednesday (July 7) and Friday (July 9), at 18:30-19:30. Vilhjálmur from Breiðablik trains that week.

July 12th - August 3rd:Summer vacation, no practices over this time

August 3rd - 14th: Preparation for summer grading.

August 14th : Summer grading.

August 30th : Autumn semester starts


We apologize that some of you have received emails about unpaid training fees despite having paid them. We are working on it. Thank you for your understanding.


Best regards, instructors

24 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page