(English Below)
Það sem er framundan:
8. og 9. maí:Gráðun/beltapróf barna og unglinga.Dagskrá.
Vikan 10. - 16. maí: Æfingar samkvæmt stundatöflu. Leikir og annað skemmtilegt fyrir börn. Undirbúningur fyrir gráðun fyrir fullorðna og meistaraflokk, og Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata.
15. og 16. maí:Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata. Skráning á mótið.
Unglingum og börnum í 1. - 3. flokki stendur til boða að keppa á íslandsmeistaramótinu í kata. Keppendur þurfa hins vegar að hafa æft í minnsta lagi tvær annar til þess að geta keppt.
Lögð verður áhersla á einstaklingskata en ef mikill áhugi er fyrir hópkata stendur það til boða. Nemendur eru þá beðnir um að hafa samband við þjálfara.
Vikan 17. - 23. maí: Allar æfingar falla niður. Sumarfrí í viku.
17. maí:Gráðun fyrir fullorðna og meistaraflokk.Dagskrá.
Vikan 24. - 30. maí: Sumarönnin hefst.
Allar æfingar fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum.
Æfingar fyrir börn í 4. - 6. flokki: Þriðjudaginn kl. 16:30-17:20 og fimmtudaginn kl. 16:30-17:30.
Æfingar fyrir börn í 3. - 1. flokki: Þriðjudaginn kl. 17:30-18:20 og fimmtudaginn kl. 17:30-18:20.
Æfingar fyrir fullorðna, meistaflokk unglinga og meistarflokk: Þriðjudaginn kl. 18:30-19:30 og fimmtudaginn kl. 18:30-19:30.
29. maí:Íslandsmeistaramót fullorðna. Skráning á mótið.
Einstaklingar, 16 ára og eldri, sem hafa æft í meira en tvær annir er boðið að keppa á íslandsmeistaramótinu ef áhugi er fyrir því. Gott er að gera það í samráði við þjálfara.
5. júní: Skemmtun í Heiðmörk. Dagskrá gefin út síðar. 12. júlí - 3. ágúst: Sumarfrí, allar æfingar falla niður. 3. - 14. ágúst: Undibúningur fyrir sumargráðun (boðið upp á aukaæfingar). 14. ágúst: Sumargráðun. Dagskrá gefin út síðar. 30. ágúst: Haustönn hefst samkvæmt stundatöflu. Stundatafla gefin út síðar. Bestu kveðjur Þjálfarar Þórshamars
Summer plan: 8th and 9th may : Grading for kids and teenagers. Dagskrá. The 10th - 16th of may Practices according to schedule this week. Different games and activities to celebrate the new belts for the kids. Practice for grading with adults and the advanced group. Preparations for competition. 15th and 16th of may: Competition in Kata for kids and teenagers.. Skráning á mótið. The 17th - 23rd of may: Time of from practice this week The 17th of may: Grading for adults and advanced group Dagskrá. The 24th - 30th of may: Summer practice's.
All the practices are on Tuesday and Thursday
Practice for kids in 4.- 6. flokkur: Tuesday from 16:30-17:20 and Thursday from 16:30-17:20.
Practice for kids in 3. - 1. flokkur: Tuesday from 17:30-18:20 and Thursday from 17:30-18:20
Practice for adults, advanced teens and advanced: Tuesday from 18:30 - 19:30 and Thursday from 18:30 - 19:30
29th of may: National competition for adults. 5th of june: Fun in the sun at Heiðmörk. We will give out details later. July 12th - August 3rd: Summer vacation, no practices over this time August 3rd - 14th: Preparation for summer grading. August 14th : Summer grading. We will give out details later. August 30th : Autumn semester starts
Comments