top of page
  • Þórshamar

Sumarfrí!

(English Below)Gleðilegt sumar! Nú er komið sumarfrí í Þórshamri. Við hefjum æfingar aftur með krafti 3. ágúst. Beltapróf/gráðun verður svo 14. ágúst fyrir þá sem hafa verið að mæta vel í sumar. Fyrir eldri og lengra komna verða fleiri og sérhæfðari æfingar í boði vikuna fyrir gráðun. Þann 30. ágúst hefst haustönn svo samkvæmt stundatöflu.


Bestu kveðjur,

Þjálfarar Þórshamars


-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


Summer vacation!!


There are no parctices until August 3rd because Þórshamar is now in summer vacation. Practices will start again in August. Belt test / graduation will be on the 14th of August for those who have attended well this summer. For the older and more advanced, more and more specialized exercises will be available the week before graduation. On the 30th of August, the autumn semester starts according to schedule. Have a good summer!


Best regards,

Þórshamar instructors

17 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Comments


bottom of page