top of page
  • Þórshamar

Vorönn hefst 7. janúar

Stundaskrá vorannar er nú aðgengileg á heimasíðu félagsins. Hún er að mestu eins og í haust, nema að:


– Örlitlar breytingar eru á tímasetningum um helgar

– Æfingar meistaraflokks færast aftur inn í hús

– Fullorðnir (hvítt til blátt belti) æfa á Zoom og e.t.v. utanhúss þegar veður leyfir


Opið er fyrir skráningar á byrjendanámskeið! Byrjendanámskeið fullorðinna (16+ ára) bíða þó þar til leyfilegt er að æfa innanhúss á ný.


Einhverjir iðkendur færast milli flokka fyrir nýja önn. Í dag, 2. janúar, fá iðkendur fá póst með upplýsingum um sinn flokk. Ef nýr flokkur hentar illa má heyra í Maríu, maria@thorshamar.is / 857-3356, og við gerum ráðstafanir.

138 views0 comments

Comments


bottom of page