top of page

KOMDU AÐ ÆFA!

Ertu að hugsa um að byrja í karate? Við erum með æfingar fyrir alla aldurshópa, fimm ára og eldri. Nánari upplýsingar um hvern aldurshóp hér að neðan. Fyrir lengra komna erum við með fjölbreytta tíma við allra hæfi.

 

Allir flokkar hjá okkur eru kynjablandaðir og leitast er við að allir flokkar hafi bæði konur og karla meðal þjálfara.

Þórshamar notar appið Sportabler fyrir öll samskipti, greiðslur sem og yfirlit yfir æfingar, mót og aðra viðburði. Þegar þið eruð búin að hlaða niður appinu þurfið þið að skrá númer ykkar hóps til að fá aðgang. Númerin fyrir hópana eru eftirfarandi:

Meistaraflokkur: C5T81T

Meistarafl. unglinga: 9F31TW

Fullorðnir: V352U2

A. flokkur: WW90PN

B. flokkur: CW5JVZ

C. flokkur: 4AMQQ1

​á

26982037_10214772193034567_1406638842_o.

YNGRI  BÖRN
6 ÁRA

DSC_0238.jpg

ELDRI BÖRN
6-14 ÁRA

UNGLINGAR
14-17 ÁRA

DSC_0706.jpg

FULLORÐNIR 18–118 ÁRA

DSC_0509.jpg
bottom of page