Þá líður að lokum vorannar í Þórshamri. Gráðanir verða sem hér segir:
Mið 15. maí: Gráðun fullorðinna. 18:00 Grænt belti og undir, 19:00 blátt belti og yfir. Lau 18. maí: Gráðun barna. Hópaskipt skv. töflu í húsnæði félagsins.
Kennsla fram að sumarfríi
Dagana 13.-17. maí er kennsla samkvæmt stundaskrá, fyrir utan að æfing meistaraflokks miðvikudagin 15. maí fellur niður. Sunnudaginn 19. maí verður leikjadagur fyrir barnaflokka.
コメント