top of page
Þórshamar

Fjaræfingar til 8. nóvember

Updated: Nov 1, 2020

*uppfært 1. nóvember*

Höldum áfram á Zoom og Youtube Vegna stöðu faraldursins og tilmæla sóttvarnarlæknis ætlum við að halda áfram fjaræfingum um sinn. Eftirfarandi dagskrá gildir til 8. nóvember; eftir það færum við okkur yfir á nýja og spennandi áætlun.

Fáðu mætingu fyrir æfingar síðustu vikna! Skráið mætingu fyrir 5.–18. október hér

Æfingar næstu vikur Við hvetjum barnaflokka áfram til að gera tvö æfingamyndbönd af Youtube og mæta á Zoom-æfingu 1x í viku. Zoom-æfingar unglinga/fullorðinna verða á mánu-, miðviku og fimmtudögum (ekki föstudögum). Einnig bendum við á Youtube-myndbönd fyrir þessa hópa. Dagskrá Zoom-æfinga Mán 17:30–18:30: Zoom-æfing með Eddu (ungl/fullorðnir/mfl) Mið 17:30–18:30: Zoom-æfing með Jonna (ungl/fullorðnir/mfl) Fim 17:30–18:30: Zoom-æfing með Maríu (ungl/fullorðnir/mfl) Lau 10:00–10:40: Zoom-æfing með Maríu (4.–6. flokkur) Lau 11:00–11:40: Zoom-æfing með Maríu (1.–3. flokkur) Allar Zoom-æfingar eru aðgengilegar á þessum hlekk. Einnig má nota eftirfarandi aðgangsupplýsingar: Meeting ID: 354 551 4003 — Passcode: karate Zoom-forritið er aðgengilegt fyrir síma og tölvu. Við mælum með því að sækja það og setja upp áður en fyrsti Zoom-tíminn hefst. Youtube-æfingar fyrir 4.–6. flokk Æfing 1: Yokogeri Æfing 2: Mawashigeri Æfing 3: Útiæfing með Árna Æfing 4: Annnaðhvort endurtaka Kihon Kata-æfinguna eða spreyta sig á Heian Shodan Youtube-æfingar fyrir 1.–3. flokk Æfing 1: Ushirogeri Æfing 2: Kumiteæfing – kizamizuki og mawashigeri Æfing 3: Veljið eina af þessum kataæfingum: Kihon KataHeian ShodanHeian NidanHeian Yondan Æfing 4: Sparkæfing með Jonna (ath: þetta var fullorðinsæfing og gæti verið krefjandi – en um að gera að prófa!) Youtube-æfingar fyrir unglinga, fullorðna og meistaraflokk Æfing 1: Ushirogeri Æfing 2: Katasyrpa Æfing 3: Kumiteæfing – kizamizuki og mawashigeri Æfing 4: Meistaraflokksæfing með Birki

174 views0 comments

コメント


bottom of page