Fyrst kemur lóan, svo hækkar sól og hiti og loks koma æfingar með Amos sensei, og þær verða um komandi helgi. Að sjálfsögðu eru allir hvattir til að mæta og slípa sig til fyrir komandi gráðun, þar sem þetta er mikið tækifæri fyrir okkur öll að hafa svona aðila okkur innan handa.
Æfingarnar verða sem hér segir:
Föstudaginn 10. maí:
16:00-17:00 1. flokkur
Aðrar æfingar falla niður þann dag en allir iðkendur 12 ára og eldri eru hvattir til að mæta á æfingar hjá Amos sensei.
Laugardagurinn 11. maí:
11:00-11:45 sameiginleg æfing hjá 4-6 flokk
11:45-12:30 sameiginleg æfing hjá 3 og 2 flokk
Aðrar æfingar falla niður þennan dag en allir iðkendur 12 ára og eldri eru hvattir til að mæta á æfingarnar hjá Amos sensei.
Comentarios