top of page
Þórshamar

Æfðu með á YouTube og Facebook!

Það er nóg um að vera í Þórshamri þrátt fyrir að hefðbundið íþróttastarf liggi niðri. Á hverjum virkum degi taka þjálfarar félagsins upp vídeóæfingu og birta. Allar æfingarnar verða aðgengilegar á YouTube og á Facebook-síðu félagsins. Við hvetjum alla iðkendur í félaginu til að halda sér við efnið – og áhugasama sem vilja prófa eitthvað nýtt til að vera með!


Hér má kíkja á fyrsta Youtube-tímann:




70 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page