Kennsla hefst 26. ágúst samkvæmt nýrri æfingatöflu
- Þórshamar
- Aug 19, 2024
- 1 min read
Updated: Aug 23, 2024
Haustönn Þórshamars hefst samkvæmt nýrri æfingatöflu mánudaginn 26. ágúst. Flokkaskipting er væntanleg á Sportabler fljótlega. Æfingatöfluna má nálgast hér. Hlökkum til að sjá ykkur :)

Comments