top of page

Kennsla hefst mánudaginn 12. janúar 2026

  • Þórshamar
  • 4 days ago
  • 1 min read

Vorönn Þórshamars hefst samkvæmt nýrri æfingatöflu mánudaginn 12. janúar 2026. Flokkaskiptingu má sjá á Sportabler. Æfingatöfluna má nálgast hér og upplýsingar um æfingagjöld má sjá hér. Hlökkum til að taka á móti ykkur :)


Þess má geta að fyrstu tvær vikur annarinnar verða svokallaðar vinavikur þar sem allir iðkendur mega bjóða vinum sínum að koma og prófa að æfa með okkur. Gríptu endilega vin með þér á æfingu.


 
 
 
bottom of page