top of page
  • Þórshamar

Íslandmeistaramót barna og unglinga í kata 2. & 3. apríl

Íslandsmeistaramót barna og unglinga fara fram í Breiðabliki (Dalsmára 5, Kópavogi), helgina 2.–3. apríl. (English below).

Árgangar 2005–2010 keppa á unglingamótinu 2. apríl kl. 10-16.Árgangar 2011 og síðar keppa á barnamótinu 3. apríl. kl. 10-14.Keppendur skulu mæta 30 mín áður en mótið hefst eða kl. 9:30.


Öll börn sem hafa æft tvær annir eða lengur hafa næga reynslu til að taka þátt. Nauðsynlegt er að skrá sig á mótið fyrir kl. 22 á fimmtudaginn, 31. mars með því að senda tölvupóst á thorshamar@thorshamar.is Við óskum einnig eftir sjálfboðaliðum til að stilla upp fyrir mótið og ganga frá eftir það.


____________________________________________


Icelandic championship for children and teenagers in kata 2nd & 3rd April


The Icelandic Championships for children and teenagers will take place at Breiðablik (Dalsmári 5, Kópavogur), the weekend of 2nd and 3rd April.


Teenagers born 2005–2010 compete in the junior tournament on April 2nd at 10-16.Children born 2011 and later compete in the children's tournament on April 3rd at 10-14.Competitors must show up 30 minutes before the tournament starts or at 9:30.


All children who have practiced karate for two semesters or longer have enough experience to participate. It is necessary to register for the tournament before 22 on Thursday, March 31st by sending an email to thorshamar@thorshamar.is We also ask for volunteers to set up for the tournament and finish it.
45 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Comments


bottom of page