top of page
Þórshamar

ÍM barna og unglinga 15. og 16. apríl

Íslandsmeistaramót barna og unglinga fara fram í Breiðabliki (Dalsmára 5, Kópavogi), helgina 15. - 16. apríl.

Árgangar 2006–2011 keppa á unglingamótinu 15. apríl kl. 10-15. Árgangar 2012 og síðar keppa á barnamótinu 16. apríl. kl. 10-14. Keppendur skulu mæta 30 mín áður en mótið hefst eða kl. 9:30.


Skráning fer fram í gegnum appið Sportabler undir liðnum viðburði. Öll börnum sem hafa æft tvær annir eða lengur hafa næga reynslu til að taka þátt. Á þessari önn hafa þjálfarar stillt sumum iðkendum saman í hópkatalið sem keppa saman á mótinu en hægt er að keppa í bæði einstaklings- og/eða hópkata.


Stjórn Þórshamars óskum eftir sjálfboðaliðum til að stilla upp fyrir mótið og ganga frá eftir það. Áhugasöm sendi skilaboð til Jónu Grétu kennslustjóra í gegnum Sportabler.

22 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page