top of page

Bernd Ogrodnik sæmdur fálkaorðu

Þórshamar

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi í gær fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Einn þeirra var brúðumeistarinn Bernd Ogrodnik, svartbeltingur í Þórshamri og einn okkar virkustu iðkenda undanfarin ár. Bernd var sæmdur riddarakrossi fyrir framlag sitt til brúðuleikhúss og íslenskrar menningar.


Við óskum Bernd innilega til hamingju með þessa viðurkenningu á hans merku störfum og hlökkum til að iðka karate með honum áfram á nýju ári.



 
 
 

Comments


bottom of page