top of page
  • Þórshamar

Gestakennsla frestast um örfáa daga


Af óviðráðanlegum orsökum frestast gestakennsla seinsei Jelenu Stanojevic um örfáa daga. Í dag, þriðjudag, og á morgun, miðvikudag, verður hefðbundin kennsla hjá Þórshamri án gestakennara. Fimmtudaginn 17. febrúar fellur öll kennsla niður vegna vetrarfrís. Frá og með föstudeginum 18. febrúar til og með miðvikudagsins 23. febrúar kennir Jelena alla tímana hjá Þórshamri. (English below).


Þetta er mikill heiður fyrir félagi að fá jafn sterkan þjálfara inn í félagið í svo langan tíma. Jelena er með 5. dan, hún er varaforseti Fudokan sambandsins í Serbíu og landsliðsþjálfari þar. Við hvetjum iðkendur til að mæta á sem flestar æfingar hjá Jelenu til að taka vel á móti henni og kynnast þessum flotta kennara sem er að koma til okkar í fyrsta, en vonandi alls ekki síðasta, skiptið.


__________________________________________

Guest teaching postpones for a few days


Due to uncontrollable circumstances, the guest teaching of Jelena Stanojevic will be postponed for just a few days. Today, Tuesday, and tomorrow, Wednesday, there will be traditional teaching at Þórshamri without a guest teacher. On Thursday 17 February, all teaching will be canceled due to the winter break. From Friday 18 February until Wednesday 23 February, Jelena teaches all the classes at Þórshamri.


It is a great honor for a club to have such a strong coach in the club for such a long time. Jelena has a 5th dan, she is the vice president of the Fudokan federation in Serbia and the national team coach there. We encourage practitioners to attend as many rehearsals as possible at Jelena to welcome her and get to know this great teacher who is coming to us for the first, but hopefully not the last, time.


44 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

コメント


bottom of page