top of page

Uppskeran á 2. Grand Prix mótinu 2023

Þórshamar

Karatefélagið Þórshamar er stolt af þeim iðkendum félagsins sem kepptu fyrir hönd félagsins á 2. Grand Prix mótinu 2023 í Egilshöll um helgina. Sunny hlaut 1. sæti i kata og 3. sæti í kumite 13 ára pilta. Fanney hlaut 2. í kata 16-17 ára stúlkna. Mitar hlaut 3. sæti í kata 12 ára pilta, Kristján Ingi 3. sæti í kata 13 ára pilta og Tómas 3. sæti í kata 16-17 ára pilta. Úlfur hlaut 3. sæti í kumite 14 ára pilta. Félagið óskar þeim hjartanlega til hamingju með þennan góða árangur.
















52 views0 comments

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page