top of page
Þórshamar

Uppskeran á 2. Grand Prix mótinu 2023

Karatefélagið Þórshamar er stolt af þeim iðkendum félagsins sem kepptu fyrir hönd félagsins á 2. Grand Prix mótinu 2023 í Egilshöll um helgina. Sunny hlaut 1. sæti i kata og 3. sæti í kumite 13 ára pilta. Fanney hlaut 2. í kata 16-17 ára stúlkna. Mitar hlaut 3. sæti í kata 12 ára pilta, Kristján Ingi 3. sæti í kata 13 ára pilta og Tómas 3. sæti í kata 16-17 ára pilta. Úlfur hlaut 3. sæti í kumite 14 ára pilta. Félagið óskar þeim hjartanlega til hamingju með þennan góða árangur.
















52 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page