Til þess að enda vorönnina með stæl ætlum við í Heiðmörk sunnudaginn 22. maí. Við í Þórshamri höfum farið árlega í Heiðmörk og haldið upp á það að vorönninni er lokið. (English below).
Sunnudaginn 22. maí kl. 13:00 - 15:00 ætla allir flokkar (börn, unglingar og fullorðnir) saman í Heiðmörk, Furulundi. Það verður farið í brennó, kíló og fleiri skemmtilega leiki. Einnig verður eitthvað matarkyns í boði á staðnum fyrir alla, líkt og tíðkast.
Þetta er ókeypist skemmtun en iðkendur eru vinsamlegasta beðnir um að skrá sig HÉR og einnig ef þeir eru á sérfæði.
Við hvetjum ykkur til þess að nýta Facebook hóp Þórshamars HÉR þegar nær dregur ef ykkur vantar far eða eruð með laust sæti í bílnum ykkar.
Hvar er Furlundur?
Sjá meðfylgjandi mynd. Einnig má skoða Google Maps hlekk HÉR
___________________________________________
Heiðmörk
To end the spring semester in style, we are going to Heiðmörk on Sunday 22 May. We in Þórshamri have gone to Heiðmörk every year and celebrated that the spring semester is over.
Sunday 22 May at 1 pm - 3 pm all classes (children, teenagers and adults) will come together at Heiðmörk, Furulund. There will be brennó, kíló and other fun games. There will also be some food on site for everyone, as usual.
This is a free entertainment but practitioners are kindly asked to register HERE and also if they are on a special diet.
We encourage you to use Þórshamar's Facebook groupHEREwhen it comes to that if you need a ride or have a vacant seat in your car.
Where is Furlundur?
See attached picture and Google Maps link HERE
Comments