top of page
  • Þórshamar

Poh Lim gestakennari hjá Þórshamri 2.-7. október

Sensei Poh Lim, 7. dan, verður gestakennari hjá Þórshamri frá mánudeginum (2. október) til og með sunnudeginum (7. október). Poh kennir alla tíma samkvæmt breyttri stundaskrá nema C. flokki sem heldur sínum fasta kennara, Fanneyju. (English below)


Sú breyting verður reyndar gerð á stundaskránni þessa rúmu viku að æfingarnar með fullorðnum og meistaraflokki sameinast, þ.e.a.s. æfingin á þriðjudaginn (3. október) og fimmtudaginn (5. október) verður sameiginlega og er milli kl. 18.30-20.00. Opna kumite-æfingin á miðvikudaginn (4. október) breytist einnig í klukkutíma kata-æfingu milli kl. 19.00-20.00. Laugardagurinn (7. október) breytist einnig þó nokkuð mikið. Æfingin með A. flokki og B. flokki sameinast og er á milli kl. 11.00-12.00. Æfingin með fullorðnum og meistaraflokki sameinast og er á milli kl. 12.00-13.00.

Poh er félaginu að góðu kunnur enda var hann aðalþjálfari Þórshamars um árabil og hefur viðhaldið tengslunum með reglulegum heimsóknum á síðustu árum. Við hvetjum alla iðkendur til að mæta á allar æfingar með sínum flokki hjá þessum flotta kennara. Eftir æfinguna á föstudaginn (6. október) ætlum við síðan að snæða á sushi með Sensei Poh og góðum gestum frá Grænlandi. Skráning fer fram í gegnum Sportabler en það kostar 1000 kr en í því er innifalið sushi og eitthvað að drekka. Opnað verður fyrir skráningu fljótlega.

________________________________________________


Poh Lim guest teacher at Þórshamar 2th-8th October


Sensei Poh Lim, 7th dan, will be a guest teacher at Þórshamar from Monday 2th Octotber to Saturday 7th October. He teaches all classes according to the timetable, except for C. flokkur, which keeps its permanent teacher, Fanney.

The change will actually be made to the schedule this week. The practices with adults and the masterclass will be combined, i.e. the training on Tuesday (October 3) and Thursday (October 5) will be joint and is between 18.30-20.00. The open kumite practice on Wednesday (October 4) also turns into an hour long kata-practice between 19.00-20.00. Saturday (October 7) also changes quite a bit. The training with A. group and B. group is combined and is between 11.00-12.00. The training with adults and the master's group is combined and is between 12.00-13.00.

Poh knows the club well, as he was Þórshamar's head coach for years and has maintained the relationship with regular visits in recent years. We encourage all practitioners to attend all practices with their class with this cool teacher. After the training on Friday (October 6th), we are going to have sushi with Sensei Poh and good guests from Greenland. Registration takes place through Sportabler, but it costs ISK 1000, which includes sushi and something to drink. Registration will open soon.






147 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

bottom of page