Seinsei Jelena Stanojevic kemur til Íslands í næstu viku og mun kenna alla tímana í Þórshamri 14. febrúar til 23. febrúar. (English below). Þetta er mikill heiður fyrir félagi að fá jafn sterkan þjálfara inn í félagið í svo langan tíma. Jelena er með 5. dan, hún er varaforseti Fudokan sambandsins í Serbíu og landsliðsþjálfari þar. Við hvetjum iðkendur til að mæta á sem flestar æfingar hjá henni til að taka vel á móti henni og kynnast þessum flotta kennara sem er að koma til okkar í fyrsta skiptið. Í kjölfarið kemur sensei Poh Lim og verður gestakennari hjá Þórshamri vikuna 28. febrúar til 5. mars. Allir iðkendur nema C. flokkur njóta leiðsagnar Poh. Poh Lim er með 6. dan, hann er félaginu að góðu kunnur enda var hann aðalþjálfari Þórshamars um árabil og hefur viðhaldið tengslunum með reglulegum heimsóknum á síðustu árum. Við hvetjum alla iðkendur til að mæta á allar æfingar með sínum flokki hjá þessum flotta kennara
______________________________________________
Sensei Jelena Stanojevic and sensei Poh Lim will be teaching fram February 14th to March 5th
Seinsei Jelena Stanojevic comes to Iceland next week and will teach all of the classes at Þórshamar from 14 February to 23 February. It is a great honor for our club to have such a strong coach in the club for such a long time. Jelena has a 5th dan, she is the vice president of the Fudokan federation in Serbia and the national team coach there. We encourage all practitioners to attend her classes and to welcome her.
This is followed by sensei Poh Lim who will be a guest teacher at Þórshamri the week after, February 28th to March 5th. All practitioners except group C. will enjoy the guidance of Poh. Poh Lim has a 6th dan, he is well known to the club as he was Þórshamar's head coach for years and has maintained the relationship with regular visits in recent years. We encourage all practitioners to attend his classes.
Commentaires