top of page
  • Þórshamar

Sjúkragráðun 27. febrúar

Ef iðkandi komst ekki í beltaprófið síðasta desember skal sá hinn sami skrá sig í sjúkrapróf sem haldið verður sunnudaginn, 27. febrúar, ef hann hefur ekki gert það nú þegar. Skrá sig. (English below)


Allar nánari upplýsingar um beltaprófin, þ.e. nöfnin á þeim sem eru að fara í gráðun, hvenær er mæting og hvenær gráðun hefst, koma síðar. En gert er ráð fyrir því að gráðunin fyrir alla hópa verði frá 12:00-15:00, sunnudaginn 27. febrúar ef aðstæður leyfa.


Athugið að til þess að fá að taka gráðun þarf iðkandi að hafa greitt fyrir önnina eða árið. Beltaprófið kostar 2.000 kr og í því er innifalið belti og gráðunarbók fyrir þá sem hafa ekki fengið hana nú þegar. Hægt er að ganga frá greiðslu í afgreiðslunni eða í gegnum Sportabler. Við minnum nemendur, með rautt eða hærra belti, á að koma með gráðunarbókina í gráðun. Áhorfendur eru leyfðir inn í salinn en minnt er á að það er grímuskylda.


_________________________________________________

Make up grading February 27


If a practitioner didn't make it this December to the grading, then they should sign up for the make up grading which will be held on Sunday, February 27, if they haven't already. Sign up.


All the following information about the belt test; the names of those who are going to the gradings, when attendance is and when grading begins, comes later. But the graduation for all groups is expected to be from 12:00-15:00, Sunday 27 February if conditions allow.


Note, in order to receive a belt, a practitioner must have paid for the semester or the year. The belt test costs 2000 ISK and includes a belt and a grading-book for those who have not already received it. Payment can be made at the front desk or through Sportabler. We remind students with red or higher belts to bring the grading-book for the grading. Audiences are allowed into the dojo but as before masks mandatory.9 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Comments


bottom of page