top of page
Þórshamar

Staðkennsla hefst á ný 31. janúar – uppfærð stundatafla

Athugið að vegna breyttra samkomutakmarkana hefst staðkennsla aftur mánudaginn 31. janúar 2022. Við þökkum samveruna á Zoom að sinni (English below).


Við vekjum sérstaka athygli á því að Zoom-stundataflan sem gilt hefur síðustu vikur er ekki alveg eins og staðkennslu-stundataflan. Allir iðkendur eiga að fá áminningu um réttan æfingatíma gegnum Sportabler.


Samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis er grímunotkun skylda þegar ekki er hægt að viðhafa eins metra nálægðarmörk utan- sem innandyra. Börn fædd 2016 og síðar eru undanþegin grímuskyldu og grímunotkun hjá börnum fæddum 2006-2015 skal vera í samræmi við aldur og þroska.


On-site tutoring resumes January 31st - updated timetable


Please note that due to changed meeting restrictions, on-site teaching will resume on Monday, January 31, 2022. Thanks for now on Zoom.

We draw special attention to the fact that the Zoom timetable that has been valid for the last few weeks is not quite like the on-site teaching timetable. All practitioners should be reminded of the correct training time through Sportabler.


According to the Epidemiologist's recommendations, the use of a mask is mandatory when it is not possible to maintain a one-meter presence limit outdoors or indoors. Children born in 2016 and later are exempt from the obligation to wear a mask, and the use of masks by children born in 2006-2015 must be in accordance with age and maturity.




32 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Comments


bottom of page