top of page
Þórshamar

Sumarönnin hefst 23. maí samkvæmt nýrri stundatöflu




Mánudaginn 23. maí hefst sumarönn félagsins. Önnin nær yfir allt sumarið og geta iðkendur því æft í allt sumar ef þá langar. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á stundatöflunni en hana má nálgast á heimasíðunni okkar: karate.is

Í lok annar verður kannað hvort iðkendur hafi tekið nógu miklum framförum til þess að fá að taka gráðun / beltapróf.

Sumarönnin er innifalin í árgjaldinu en sumarönnin ein og sér kostar 15.000 kr fyrir alla aldurshópa. Skoða gjaldskrána HÉR.


A. flokkur

Miðvikudagur, 17:00-18:00.

Föstudagur, 16:00-17:00.

Laugardagur, 12:30-13:30.


B. flokkur

Þriðjudagur, 17:00-18:00.

Fimmtudagur, 17:00-18:00.

Laugardagur, 10:30-11:30.


C. flokkur

Þriðjudagur, 16:00-17:00.

Fimmtudagur, 16:00-17:00.


Fullorðnir:

Mánudagur, 17:30-19:00: Sameiginleg æfing með meistaraflokki.

Fimmtudagur, 18:00-19:00.

Laugardagur, 11:30-12:30.


Meistaraflokkur:

Ath. ekki er ætlast til þess að iðkendur mæti fjórum sinnum í viku á æfingu heldur eru þrjár æfingar á viku 100% mæting.

Mánudagur, 17:30-19:00: Sameiginleg æfing með fullorðnum.

Þiðjudagur, 18:00-20:00: Á þriðjudögum er æfingin hjá meistaraflokki upp í Breiðabliki (Dalsmári 5, 201 Kópavogur). Æfingin skiptist í tvennt, fyrsta æfingin er frá 18:00-19:00 og seinni frá 19:00-20:00. Æfingarnar hafa yfirleitt mismunandi þema, oft fer fyrsti tíminn í kumite og seinni í kata. Það er því hægt að mæta á aðeins aðra æfinguna ef iðkandi vill það.

Miðvikudagur,18:00-20:00: Æfingin skiptist í tvennt en þær hafa mismunandi þema. Það er hægt að mæta á aðeins aðra æfinguna.

Föstudagur, 17:00-18:00: Styrktaræfing með Villa en þema æfingarinnar getur breyst.

_______________________________________________

The summer semester starts on May 23 according to a new timetable


The summer semester starts next Monday, May 23rd. The semester covers the whole summer and practitioners can therefore practice all summer if they wish. Considerable changes have been made to the schedule, which can be accessed on our website: karate.is

At the end of the semester, it will be examined whether practitioners have made enough progress to be allowed to take a grading / belt test.

The summer semester is included in the annual fee, but the summer semester alone costs ISK 15,000 for all age groups. View the price list HERE.


Group A

Wednesday, 17:00-18:00.

Friday, 16:00-17:00.

Saturday, 12:30-13:30.


Group B

Tuesday, 17:00-18:00.

Thursday, 17:00-18:00.

Saturday, 10:30-11:30.


Group C

Tuesday, 16:00-17:00.

Thursday, 16:00-17:00.


Adults:

Monday, 17:30-19:00: Joint practice with the masterclass.

Thursday, 18:00-19:00.

Saturday, 11:30-12:30.


Masterclass

Nb. Practitioners are not expected to attend trainings four times a week, three trainings per week is a 100% attendance.

Monday, 17:30-19:00: Joint exercise with adults.

Tuesday, 18:00-20:00: On Tuesdays, the training with the masterclass is at Breiðablik (Dalsmári 5, 201 Kópavogur). The training is divided into two parts, the first training is from 18:00-19:00 and the second from 19:00-20:00. The trainings usually have a different theme, often the first training focuses on kumite and the second on kata. It is therefore possible to attend only one of the trainings if the practitioner wishes.

Wednesday, 18:00-20:00: The training is divided into two parts, but they have different themes. It is possible to attend only the one of the training.

Friday, 17:00-18:00: Strength training with Villa, but the theme of the training can change.

135 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

コメント


bottom of page