top of page
  • Þórshamar

Sumargráðun og upphaf haustannar

Sumargráðun verður miðvikudaginn 24. ágúst fyrir iðkendur í A. flokki og laugardaginn 27. ágúst fyrir alla aðra flokka. Nafnalisti hefur verið birtur á Facebooks-síðu félagsins: https://www.facebook.com/groups/8997774189/permalink/10160019172434190

og verður einnig sendur iðkendurm og forráðamönnum þeirra í gegnum Sportabler og með tölvupósti.


Síðasti kennsludagur sumarannar er föstudaginn 26. ágúst. Gefið verður frí vikuna 28. ágúst - 4. september. Haustönnin hefst 5. september samkvæmt æfingatöflu. Kennslutafla haustannar verður send iðkendum í tölvupósti og gegnum Sportabler auk þess sem hún verður aðgengilega hér á vefnum í síðasta lagi 29. ágúst.


Við óskum ykkur góðs gengis í gráðun sumarsins og hlökkum til að sjá iðkendur á fyrstu æfingum haustsins.

_______________________________


Summer grading and start of fall semester


The summer belt grading will be on Wednesday, August 24th for practitioners in A. flokkur and Saturday, August 27th for all other classes. A list of names has been published on the clubs's Facebook page: https://www.facebook.com/groups/8997774189/permalink/10160019172434190

and will also be sent to practitioners and their guardians via Sportabler and by email.

The last day of classes for the summer is Friday, August 26th. There will be a holiday the week from August 28th - September 4th. The fall semester begins on September 5th according to the practice schedule. The autumn lesson plan will be sent to practitioners by e-mail and via Sportabler, and it will also be available here on the website by August 29th at the latest.


We wish you the best of luck in the summer's grading and look forward to seeing the practitioners at the first exercises of the fall.62 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að mæta og taka virkan þátt í

Opmerkingen


bottom of page