top of page
Þórshamar

Tarzan eftir beltapróf /Tarzan after belt test

Tarzan eftir beltapróf (English below)

Eftir beltaprófin, laugardaginn 4. desember, eru engar hefðbundnar æfingar í Þórshamri fram í janúar.

Mánudaginn 6. desember verður Tarzan- og leikjaæfing í boði fyrir börn og unglinga. Leikjaæfing mánudaginn 6. desember:

  • 16:30-17:20: Tarzan fyrir 6. og 5. flokk

  • 17:30-18:20: Tarzan fyrir 4.,3. og 2. flokk

  • 18:30-19:30: Tarzan fyrir 1. flokk og meistaraflokk unglinga.

Leikjaæfingarnar þrjár næsta mánudag eru seinustu æfingarnar í Þórshamri. Þórshamar fer í jólafrí 7. desember. Tekin var sú ákvörðun að halda ekki jólaball þetta ár vegna fjölda smita í samfélaginu. Við þökkum fyrir önnina og vonum að við sjáum ykkur flest á nýju ári.


Gangi ykkur vel í beltaprófinu og gleðilega hátíð!

Kær kveðja, Jóna Gréta og Ólöf Soffía


Tarzan after belt test After the belt tests, on Saturday 4 December, there are no traditional exercises at Þórshamar until January.

But on Monday, December 6, a Tarzan and a play training will be available for children and teenagers. Tarzna and games on Monday 6 December: 16: 30-17: 20: Tarzan for group 6 and 5 17: 30-18: 20: Tarzan for group 4,3 and 2 18: 30-19: 30: Tarzan for group 1 and junior champion class. The three game trainings next Monday are the last trainings in Þórshamri. Þórshamar goes on Christmas break on December 7th. The decision was made not to hold a Christmas ball this year due to the number of COVID infections in the community. We thank you for the semester and hope to see you all in the new year. Good luck in the belt test and happy holidays! Yours sincerely, Jóna Gréta and Ólöf Soffía

16 views0 comments

Recent Posts

See All

Aðalfundur haldinn 4. mars kl. 20

Aðalfundur Þórshamars verður haldinn í húsnæði félagsins mánudaginn 4. mars 2024 kl. 20. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn...

Commentaires


bottom of page