Á síðasta stjórnarfundi var tekin sú erfiða ákvörðun að Þórshamar yrði alfarið á Zoom þangað til ástandið í yfirstandandi heimsfaraldri batnar. Æfingar hefjast því samkvæmt nýrri stundatöflu næsta mánudag, 17. janúar á Zoom. Við þökkum sýndan skilning.
Skoða nýja æfingatöflu.
Zoom á þessum hlekk eða; fundarnúmer: 354-551-4003, lykilorð: karate.
Athugið að ef iðkendur vilja æfa oftar en áætlaðir tímar þeirra þá eru þeir velkomnir á allar aðrar Zoom æfingar nema meistaraflokks. Hafa skal í huga að Zoom æfingarnar eru hins vegar miðaðar við bæði belti og aldur hópsins sem æfingin er ætluð.
Breytingar á barnaflokkunum
Athugið að breytinar hafa verið gerðar á flokkaskiptingu barnaflokka og í staðinn fyrir að hafa 1.- 6. flokk höfum við skipt börnum og unglingum upp í þrjá hópa; A, B og C.
Flokkaskipting:
C. flokkur: Byrjendur 6-10 ára og börn með hálft gult belti.
B. flokkur: Byrjendur 10-12 ára og börn með gult og appelsínugult belti.
A. flokkur: Börn með hálft rautt til fjólublátt belti.
Fullorðnir: Byrjendur 12+ og fullorðnir lengra komnir með blátt eða lægra gráðað belti.
Meistaraflokkur unglinga: Unglingar 12 ára og eldri með fjólublatt belti eða hærra.
Meistaraflokkur: Fullorðnir lengra komnir með fjólublátt belti eða hærra gráðað belti.
Meistaraflokkur 1. kyu+: Ein æfing á viku sem er aðeins í boði fyrir iðkendur með seinasta brúna beltið eða hærra gráðað belti.
Ath. A. flokkur og meistaraflokkur eru lokaðir hópar.
Neðst í fréttinni hér að finna nafnlista þar sem iðkendur geta séð í hvaða hópi þeir eru.
Sjúkragráðun
Enn er óljóst hvenær við getum haldið sjúkragráðun. Við stefnum á að halda hana í febrúar ef aðstæður leyfa. Endilega nýtið þau Youtube myndbönd sem eru aðgengileg á rásinni okkar til þess að undirbúa ykkur fyrir beltaprófið og verið dugleg að mæta á Zoom æfingar.
Nafnalisti / Names
C.flokkur / Group C
Alexander Kári Pallé Bragason
Flóki Snær Ólafsson
Jón Dawud Ingólfsson
Kári Hrafn Andrason
Sævar Hugi Þórólfsson
Védís Andradóttir
Ylfa Blöndal
Ævar Uggi Magnússon
Valdimar Arnarson
Þórkatla Ragnarsdóttir
Thanakit Homkham (krummi)
Valur Freyr Haraldsson
Steinunn Pála Ragnarsdóttir
Steingrímur Cortes Ölvisson
Dýrfinna Sveinsdóttir
B. flokkur / Group B
Michael Angelo Pari
Þorsteinn Ari Ingimundarson
Einar Torfi Guðnason
Embla Maria Gunnarsdóttir
Alexander Surma Ívarsson
Magnús Kolbjörn Björnsson
Ágúst Freyr Bjarnason
Ögmundur Steinar Ólafsson
Ágúst Sumarliði Maddison
Sindri Kristjánsson
Adam Atlas Arnarsson
Breki Kristjánsson
Emil Tindri Aronsson
Kári Freyr Guðjónsson
Úlfur Hrafn Þorsteinsson
Esja Mae Fulton Aðalsteinsdóttir
Björn Askur Þorbjargarson
Finnur Arason
Haukur Ingi Hrafnkelsson
Hrafn Styrkár Svavarsson
Kári Björnsson
Bjarki Valur Þórólfsson
A. flokkur / Group A
Julia Akinyi Otuoma
Salvador Ari Sabastian Rodriguez
Matthías Máni Þorsteinsson
Mika Schröter
Stefán Sölvi Svövuson
Katla Björt Guðjónsdóttir
Sara Zahra
Eyþór Orri Björnsson
Jökull Jóhann Karlsson
Sunna Adelía Stefánsdóttir
Vanda Rós Stefánsdóttir
Snorri Sindrason
Úlfur Marinósson
Högni Nóam Thomasar Siljuson
Úlfur Hnefill Ómarsson
Óli Steinn Thorstensen
Sunny Songkun Tangrodjanakajorn
Ríkharður Davíð Guðmundsson
Markús Freyr Friðriksson
Mikael White
Stefán León Ascanio Heiðarson
Hildur Högnadóttir
Kristján Ingi Jóhannesson
Lúkas Garpur Auðunsson
Meistaraflokkur unglinga (sem æfir með meistaraflokki)
Teens masterclass (trains with masterclass)
Ingvar Þór Björnsson
Bjarni Már Jóhannesson
Nökkvi Freyr Sigfússon
Milija Pusic
Paul Schröter
Ingibjörn Natan Guðmundsson
Elias Burgos
Davíð Smith Hjálmtýsson
Victor Anh Duc Le
Thomas Andrason Burgherr
Tómas Már Jóhannsson
Fanney Andradóttir
Marteinn Edward Lucas
Fullorðnir / Grownups
Akishia Kari Justol
Lára Þorsteinsdóttir
Silja Björk Huldudóttir
Arnór Fannar Reynisson
Stephanie Smith
Sólveig Halldórsdóttir
Vesna Pusic
Are Brand
Þuríður Rósa Bjarkadóttir
Daníel Pétur Ísaksson
Högni Sigurþórsson
Mio Storaasen Högnason
Kamil Biegel
Meistaraflokkur / Masterclass
Aron Bjarkason
Bernd Ogrodnik
Birkir Jónsson
Eiríkur Hjartarson
Eric Eduard Heinen
Feng Jiang Hannesdóttir
Freyja Stígsdóttir
Hannes Hermann Mahong Magnússon
Hannes Hreimur
Hannes Þór Þórhallsson
Helena Hjörvar
Jón Ingi Þorvaldsson
James Dannyell Maddison
Kristjana Lind Ólafsdóttir
Sveinn Sigurður Kjartansson
Sæmundur Ragnarsson
Valur Kristinn Starkaðarson
Comments