top of page

Óskum Hannesi til hamingju með svarta beltið

  • Þórshamar
  • Oct 11, 2021
  • 1 min read

Þórshamar bætti um helgina við sig enn einum svartbeltingnum þegar Hannes Magnússon tók svarta beltið í tengslum við æfingabúðir hjá sensei Richard Amos. Félagið óskar Hannesi innilega til hamingju með nýja beltið (1. dan).


 
 
 

Comments


bottom of page